miðvikudagur, 20. janúar 2016

ný uppskrift - tómatsúpa með grænmeti og karríNýjasta uppskriftin á Lönsj & Latte er tómatsúpa með grænmeti og karrí sem er dásamleg í kroppinn á köldum vetrardögum. Á okkar bæ gengur hún einmitt undir heitinu kalt-úti súpa. Þessi uppskrift er búin að vera lengi á CafeSigrun-vefsíðunni undir heitinu tómatsúpa Höddu og mörg ár síðan ég smakkaði hana fyrst. Ég gerði bara örlitlar breytingar.

Pin It button on image hover