miðvikudagur, 23. desember 2015

gleðilega hátíð | nýjar og uppfærðar uppskriftirMér þykir alltaf jafn vænt um að sjá hvað jólauppskriftirnar eru mikið skoðaðar hér á gamla blogginu í desember og það stendur auðvitað til að uppfæra þær allar einn daginn á Lönsj & Latte blogginu. Á sunnudaginn mátti ég til með að taka smá forskot á jólin og gera möndlugrautinn (risalamande), bara til þess að geta smellt af nýjum myndum. Nokkru áður hafði ég deilt þar nýrri uppskrift að sænsku fléttubrauði með kardamomu, sem er nýjasta jólahefðin okkar. Það var hér á borðum á sunnudögum í desember ásamt heitu súkkulaði, smákökum og fleira og er komið til að vera. Listinn yfir nýjar og uppfærðar uppskriftir á Lönsj & Latte lítur svona út í dag:

BAKSTUR | EFTIRRÉTTIR:

brauðbollur með sesamfræjum
indverskt te (chai latte)
klattar með grjónum
kryddbrauð
marengstoppar
möndlugrautur (risalamande)
perumöffins
quinoa-búðingur með grískri jógúrt, berjum og ávöxtum
rabarbaramulningur með berjum
súkkulaðisósa
sænskt fléttubrauð með kardamomu

MATUR | MEÐLÆTI:

kartöflubátar með kryddsalti
kjúklingaleggir, maríneraðir
pestó með basilíku
pizzasósa
svartbaunaborgarar


Að lokum vil ég óska ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og um leið þakka fyrir innlitin á bloggið/bloggin á liðnum árum,

Lísa Hjaltlaugardagur, 10. október 2015

ný uppskrift - rabarbaramulningur með berjumRabarbaramulningur með berjum er nýjasta uppskriftin á Lönsj & Latte blogginu en hana hafði ég ekki birt áður hér, bara á ensku útgáfunni.

Uppfærður listi yfir nýjar og uppfærðar uppskriftir lítur svona út í dag:

BAKSTUR | EFTIRRÉTTIR:

brauðbollur með sesamfræjum
indverskt te (chai latte)
klattar með grjónum
marengstoppar
perumöffins
quinoa-búðingur með grískri jógúrt, berjum og ávöxtum
rabarbaramulningur með berjum
súkkulaðisósa

MATUR | MEÐLÆTI:

kartöflubátar með kryddsalti
kjúklingaleggir, maríneraðir
pestó með basilíku
pizzasósa
svartbaunaborgarar


Með kveðju,
Lísa Hjalt

föstudagur, 25. september 2015

ný uppskrift - perumöffinsUppskrift að perumöffins er sú nýjasta á Lönsj & Latte blogginu en hana hafði ég ekki birt áður hér. Listinn yfir nýjar og uppfærðar uppskriftir lítur því svona út í dag:

BAKSTUR | EFTIRRÉTTIR:

brauðbollur með sesamfræjum
indverskt te (chai latte)
klattar með grjónum
marengstoppar
perumöffins
quinoa-búðingur með grískri jógúrt, berjum og ávöxtum
súkkulaðisósa

MATUR | MEÐLÆTI:

kartöflubátar með kryddsalti
kjúklingaleggir, maríneraðir
pestó með basilíku
pizzasósa
svartbaunaborgarar


Með kveðju,
Lísa Hjalt

sunnudagur, 24. maí 2015

nýjar uppskriftir og uppfærðarÞið sem notið matarbloggið að staðaldri hafið væntanlega tekið eftir því að ég hef uppfært einstaka uppskriftir og birt nýja útgáfu af þeim á blogginu mínu Lönsj & Latte. Smám saman mun ég gera slíkt hið sama við allar uppskriftirnar sem er að finna hér. Á hinu blogginu er að finna bland af uppskriftum, umfjöllun um bækur, textíl og fleira en þið sem eruð að leita eftir uppskriftum eingöngu finnið þær undir færsluflokknum Í ELDHÚSINU.


Hér er listi yfir nýjar og uppfærðar uppskriftir sem þið finnið núna á Lönsj & Latte:

BAKSTUR | EFTIRRÉTTIR:

brauðbollur með sesamfræjum
indverskt te (chai latte)
klattar með grjónum

MATUR | MEÐLÆTI:

kjúklingaleggir, maríneraðir
pestó með basilíku
svartbaunaborgararÉg er búin að loka fyrir athugasemdir á þessu „gamla“ matarbloggi, eins og ég kalla það, en ef það er eitthvað sem er óljóst í sambandi við ákveðna uppskrift sem enn er að finna hér þá er ykkur velkomið að senda mér tölvupóst.

Með kveðju,
Lísa Hjalt

Pin It button on image hover