sunnudagur, 24. maí 2015

nýjar uppskriftir og uppfærðarÞið sem notið matarbloggið að staðaldri hafið væntanlega tekið eftir því að ég hef uppfært einstaka uppskriftir og birt nýja útgáfu af þeim á blogginu mínu Lönsj & Latte. Smám saman mun ég gera slíkt hið sama við allar uppskriftirnar sem er að finna hér. Á hinu blogginu er að finna bland af uppskriftum, umfjöllun um bækur, textíl og fleira en þið sem eruð að leita eftir uppskriftum eingöngu finnið þær undir færsluflokknum Í ELDHÚSINU.


Hér er listi yfir nýjar og uppfærðar uppskriftir sem þið finnið núna á Lönsj & Latte:

BAKSTUR | EFTIRRÉTTIR:

brauðbollur með sesamfræjum
indverskt te (chai latte)
klattar með grjónum

MATUR | MEÐLÆTI:

kjúklingaleggir, maríneraðir
pestó með basilíku
svartbaunaborgararÉg er búin að loka fyrir athugasemdir á þessu „gamla“ matarbloggi, eins og ég kalla það, en ef það er eitthvað sem er óljóst í sambandi við ákveðna uppskrift sem enn er að finna hér þá er ykkur velkomið að senda mér tölvupóst.

Með kveðju,
Lísa Hjalt

Pin It button on image hover