mánudagur, 17. ágúst 2015

nýjar uppskriftir og uppfærðar IIHér er nýr listi yfir nýjar og uppfærðar uppskriftir sem þið finnið núna á Lönsj & Latte blogginu:

BAKSTUR | EFTIRRÉTTIR:

brauðbollur með sesamfræjum
indverskt te (chai latte)
klattar með grjónum
marengstoppar
quinoa-búðingur með grískri jógúrt, berjum og ávöxtum
súkkulaðisósa

MATUR | MEÐLÆTI:

kartöflubátar með kryddsalti
kjúklingaleggir, maríneraðir
pestó með basilíku
pizzasósa
svartbaunaborgarar


Með kveðju,
Lísa HjaltPin It button on image hover