föstudagur, 25. september 2015

ný uppskrift - perumöffinsUppskrift að perumöffins er sú nýjasta á Lönsj & Latte blogginu en hana hafði ég ekki birt áður hér. Listinn yfir nýjar og uppfærðar uppskriftir lítur því svona út í dag:

BAKSTUR | EFTIRRÉTTIR:

brauðbollur með sesamfræjum
indverskt te (chai latte)
klattar með grjónum
marengstoppar
perumöffins
quinoa-búðingur með grískri jógúrt, berjum og ávöxtum
súkkulaðisósa

MATUR | MEÐLÆTI:

kartöflubátar með kryddsalti
kjúklingaleggir, maríneraðir
pestó með basilíku
pizzasósa
svartbaunaborgarar


Með kveðju,
Lísa Hjalt

Pin It button on image hover